Mannvirki

Stukaagust2006

Síðasta sperran komin upp - 18.8.2006

Eins og landsmenn sáu síðasta þriðjudag, þá er vesturstúka Laugardalsvallar að gangast undir miklar breytingar.  Ennþá er unnið á fullu og keppst við að þakið verði tilbúið fyrir 6. september.  Síðasta sperran í þakinu var sett upp í dag. Lesa meira
 
ldv_nyr_loftmynd_nr2

Stúkan tekur á sig skýrari mynd - 2.8.2006

Eins og flestir vita standa yfir miklar framkvæmdir við stúkubygginguna á Laugardalsvelli.  Unnið er dag og nótt þessa dagana og tekur stúkan á sig skýrari mynd á hverjum degi. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög