Mannvirki

Iðnaðarmenn að störfum

Framkvæmdir við Laugardalsvöll ganga vel - 28.6.2006

Framkvæmdir við vesturstúku Laugardalsvallar ganga vel og er hægt að sjá miklar breytingar í viku hverri.  Ljóst er að ásýnd Laugardalsvallar mun gjörbreytast að framkvæmdum loknum.

Lesa meira
 
Highbury leikvangurinn

Verðlaun fyrir besta grasvöllinn í ensku úrvalsdeildinni - 27.6.2006

Nýlega voru veitt verðlaun fyrir besta grasvöllinn í ensku úrvalsdeildinni og voru það vallarstarfsmenn heimavelli Arsenal sem hlutu verðlaunin.  Í starfsliði Highbury er Íslendingurinn Kristinn V. Jóhannsson. Lesa meira
 
Egilshöll

Gúmmí á gervigrasvöllum - 26.6.2006

Töluverð umræða hefur verið undanfarið um gúmmífyllingu í gervigrasi og þá einkum hvort heppilegt sé að vera með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum.  Lesa meira
 
Egilshöll

Þung mörk í knattspyrnuhúsum - 14.6.2006

Mannvirkjanefnd  KSÍ hefur borist erindi frá KRR varðandi mörkin í Egilshöll, sem þykja orðin afar þung og erfið í færslu.  Nefndin hefur kynnt sér staðal varðandi öryggiskröfur sem lúta að knattspyrnumörkum. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög