Mannvirki

Hafnarfjordur2005-0018-setbergsskoli

Sparkvellir vígðir í Stykkishólmi og á Búðardal - 11.5.2006

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari og umsjónarmaður sparkvallamála, vígði á dögunum 2 sparkvelli.  Fór hann til Stykkishólms og Búðardals til að vígja þá og var vel tekið á báðum stöðum. Lesa meira
 
Sparkvöllur

Sparkvöllur tekinn í notkun í Grindavík - 4.5.2006

Síðastiliðinn sunnudag, 30. apríl,  var sparkvöllur formlega tekinn í notkun í Grindavík. Völlurinn er á lóð grunnskólans á staðnum og kemur þar að góðum notum.  Er völlurinn góð búbót við glæsileg íþróttamannvirki í Grindavík.

Lesa meira
 
Klaustur2005-0001

Sparkvallaátak KSÍ - 4.5.2006

Sparkvallaátak KSÍ hefur staðið yfir frá 2004 og hafa 64 vellir verið byggðir.  Ákveðið var að halda átakinu áfram og var auglýst eftir umsóknum um
nýja velli í byrjun árs. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög