Mannvirki

Þakið af gömlu stúkunni farið

Gamla stúkan ber að ofan - 24.2.2006

Líf og fjör er nú í framkvæmdum við gömlu súkuna á Laugardalsvelli og er stúkan nú orðin algerlega ber að ofan, enda er þakið alveg farið af henni. Lesa meira
 
Vesturhlið eldri stúku eftir uppbyggingu

Þakið fjarlægt af gömlu stúkunni - 13.2.2006

Framkvæmdir við Laugardalsvöll eru nú í fullum gangi og í dag, mánudag, var hafist handa við að fjarlægja þakið af gömlu stúkunni.  Fyrsti flekinn sem tekinn var vó heil 7 tonn.  Alls eru um 40 manns að störfum við framkvæmdirnar. Lesa meira
 
Fylkismenn kræktu sér í 1200 sæti

Níu félög kræktu sér í sæti - 10.2.2006

Níu félög nýttu sér tækifærið á dögunum og kræktu sér í sæti úr gömlu stúkunni á Laugardalsvelli, en eins og knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um er er nú unnið að stækkun og endurbótum á stúkunni.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög