Mannvirki

Knattspyrnuvellir á Íslandi

KSÍ gefur út rit mannvirkjanefndar - 30.1.2006

KSÍ hefur gefið út rit mannvirkjanefndar – Keppnisvellir í knattspyrnu og uppbyggingu þeirra á Íslandi.  Ritið var unnið í tengslum við starf milliþinganefndar sem skipuð var á ársþingi KSÍ 2005. Lesa meira
 
Frá vinstri: Geir Þorsteinsson framkvæmdastjóri KSÍ, Eggert Magnússon formaður KSÍ, Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri og Ómar Stefánsson bæjarráðsmaður

KSÍ og Kópavogsbær undirrita samkomulag - 25.1.2006

Kópavogsbær og Knattspyrnusamband Íslands undirrituðu nýlega samkomulag um afnot og aðstöðu í knatthúsi Kópavogsbæjar sem áætlað er að reisa í Vallakór í Vatnsendahverfi síðar á þessu ári.

Lesa meira
 
Frá Laugardalsvelli

3.000 sæti á lausu - 19.1.2006

Nú standa yfir framkvæmdir við Laugardalsvöll og að þeim loknum mun eldri stúka vallarins með stækkun rúma um 6.500 manns.  Keypt verða ný sæti í stúkuna og því eru núverandi sæti á lausu, alls um 3.000. Lesa meira
 
Sparkvöllur við Hamarsskóla í Vestmannaeyjum

Sparkvallaátak KSÍ heldur áfram 2006 og 2007 - 19.1.2006

Sparkvallaátak KSÍ hefur nú staðið í tvö ár og hafa verið byggðir 64 sparkvellir víðs vegar um landið. Stefnan hefur verið sett á að byggja um 30-40 velli á þessu og næsta ári og ná þannig 100 valla markinu árið 2007. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög