Mannvirki

Stækkuð og endurbætt stúka

Samningar undirritaðir vegna framkvæmda - 21.12.2005

Samningur milli KSÍ og menntamálaráðuneytisins um 200 milljóna króna styrk ríkisins til uppbyggingar aðstöðu áhorfenda á Laugardalsvelli var undirritaður í höfuðstöðvum KSÍ í dag, miðvikudag.

Lesa meira
 
Laugaland í Holtum

Þrír sparkvellir vígðir í Rangárvallasýslu - 5.12.2005

Þrír sparkvellir voru teknir í notkun í Rangárvallasýslu föstudaginn 2. desember síðastliðinn.  Sparkvellir voru vígðir við við grunnskóla á Hellu, Laugalandi í Holtum og á Hvolsvelli.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög