Mannvirki

Vígsla á Djúpavogi

Fjórir sparkvellir vígðir - 29.11.2005

Í lok síðustu viku og byrjun þessarar voru fjórir sparkvellir til viðbótar vígðir - Á Kirkjubæjarklaustri, Egilsstöðum, Eskifirði og Djúpavogi.  Þeir vellir sem byggðir hafa verið eru sérlega vinsælir hjá yngri kynslóðinni. Lesa meira
 
Sparkvöllur opnaður á Vík í Mýrdal

Sparkvöllur á Vík í Mýrdal - 28.11.2005

Síðastliðinn fimmtudag var vígður sparkvöllur á Vík í Mýrdal.  Fjölmargir voru viðstaddir vígsluna, þar á meðal fulltrúar bæjarfélagsins og íþróttamála í bænum, sem og fulltrúar KSÍ. Lesa meira
 
Klippt á borðann

Sparkvöllur vígður í Vogum á Vatnsleysuströnd - 23.11.2005

Síðastliðinn föstudag var sparkvöllur formlega tekinn í notkun í Vogum á Vatnsleysuströnd. Völlurinn er við Stóru-Vogaskóla, en sama dag var nýr áfangi skólans vígður.

Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Formannafundur á Nordica um liðna helgi - 14.11.2005

Síðastliðinn laugardag fór fram fundur með formönnum aðildarfélaga KSÍ og var hann haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík.  Á fundinum var rætt um ýmis málefni sem tengjast knattspyrnunni hér á landi.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög