Mannvirki

Skóflustungur teknar

Nýr gervigrasvöllur á Seltjarnarnesi - 21.10.2005

Fyrstu skóflustungur að nýjum gervigrasvelli á Seltjarnarnesi voru teknar í gær og eru þetta sannarlega stór tíðindi fyrir knattspyrnuna á nesinu.  Það voru stúlkur og drengir úr 5. flokki Gróttu sem munduðu skóflurnar.

Lesa meira
 
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, klippir á borðann

Tveir sparkvellir opnaðir í Hafnarfirði - 10.10.2005

Í síðustu viku voru sparkvellir formlega opnaðir við Setbergsskóla og Víðistaðaskóla í Hafnarfirði.  Það var Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, sem klippti á borðana. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög