Mannvirki

Þessir eru mjög sáttir við gervigrasið ...

Leikið á gervigrasi í HM U17 karla í Perú - 23.9.2005

Úrslitakeppni HM U17 landsliða karla fer fram þessa dagana í Perú og fara allir leikir fram á gervigrasi, þar á meðal úrslitaleikurinn sem leikinn verður á þjóðarleikvangi þeirra Perúmanna í höfuðborginni Lima. Lesa meira
 
Krakkarnir biðu spenntir eftir að fá að byrja að leika sér

Tveir sparkvellir vígðir í Vestmannaeyjum - 22.9.2005

Á miðvikudag voru tveir sparkvellir formlega vígðir í Vestmannaeyjum, einn við Hamarsskóla og annar við Barnaskóla.  Mikill fjöldi var samankominn við vígslur beggja valla og ljóst að um algera byltingu er að ræða í aðstöðu til knattspyrnuiðkunar fyrir krakkana í bænum. Lesa meira
 
Samningurinn undirritaður, nú er bara að hefja framkvæmdir ...

Uppbygging á Laugardalsvelli - 15.9.2005

Í dag, fimmtudag, undirrituðu borgarstjórinn í Reykjavík og formaður KSÍ samning um uppbyggingu á Laugardalsvelli.  Að framkvæmdum loknum munu verða um 10.000 sæti fyrir áhorfendur á vellinum.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög