Mannvirki

Risinn formlega opnaður - 21.4.2005

FH-ingar opnuðu á miðvikudag nýtt knattspyrnuhús í Kaplakrika í Hafnarfirði, sem hlotið hefur nafnið Risinn og er staðsett við hlið íþróttahússins á svæðinu. Lesa meira
 

Glæsileg knattspyrnumannvirki í Kópavogi - 15.4.2005

Stjórn KSÍ fagnar áformum Knattspyrnuakademíu Íslands og Kópavogsbæjar um uppbyggingu knattspyrnumannvirkja í Kórahverfi í Kópavogi. KSÍ hefur átt viðræður við Knattspyrnuakademíuna og Kópavogsbæ um nýtingu mannvirkjanna fyrir knattspyrnuhreyfinguna og frekara samstarf. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög