Mannvirki

Sparkvallaátak KSÍ í fullum gangi

7.12.2004

Sparkvallaátak KSÍ er í fullum gangi og hafa fjölmargir sparkvellir verið vígðir á síðustu vikum.  Nýir vellir hafa verið vígðir í Grundarfirði, Ólafsvík, Höfn í Hornafirði, Fáskrúðsfirði og Neskaupstað og nýr völlur verður vígður á Akranesi í þessari viku.  Myndin hér til hliðar var tekin eftir vígslu sparkvallar á Höfn í Hornafirði og gátu krakkarnir ekki beðið eftir því að komast inn á hann til að leika sér í knattspyrnu.
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög