Mannvirki

Sparkvöllur vígður í Borgarbyggð - 12.11.2004

Í vikunni var vígður nýr sparkvöllur við Grunnskólann í Borgarnesi. Aðdragandi umsóknar Borgarbyggðar um sparkvöll er nokkuð athyglisverður, því fjórir ungir drengir skoruðu á bæjarstjórnina fyrir þremur árum síðan að byggja gervigrasvöll í bænum. Lesa meira
 

Sparkvallaátak KSÍ í fullum gangi - 7.11.2004

Sparkvallaátak KSÍ er í fullum gangi og hafa fjölmargir sparkvellir verið vígðir á síðustu vikum. Nýir vellir hafa verið vígðir í Grundarfirði, Ólafsvík, Höfn í Hornafirði, Fáskrúðsfirði og Neskaupstað og nýr völlur verður vígður á Akranesi í þessari viku. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög