Mannvirki

Fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi - 28.5.2004

Fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi í Kaplakrika verður tekin í kvöld klukkan 18:30 fyrir leik FH og Keflavíkur í Landsbankadeild karla, sem hefst klukkan 19:15. Lesa meira
 

Framkvæmdastyrkur frá UEFA - 28.5.2004

UEFA samþykkti á fundi sínum síðastliðinn miðvikudag umsókn KSÍ um styrk vegna uppbyggingar á Laugardalsvelli með fyrirvara um fjárhagslega aðkomu ríkis og borgar.

Lesa meira
 

KSÍ úthlutar 60 sparkvöllum - 17.5.2004

KSÍ hefur ákveðið að úthluta 60 sparkvöllum til sveitarfélaga víðs vegar um landið eftir að hafa fengið tilboð í gervigras á vellina, en það verður hlutverk KSÍ að útvega og leggja fyrsta flokks gervigras á vellina sveitarfélögum að kostnaðarlausu. Lesa meira
 

101 umsókn um sparkvelli - 11.5.2004

Greinilegt er að mikill áhugi er hjá sveitarfélögum á að taka þátt í sparkvallaátaki KSÍ. Sveitarfélög um allt land hafa sótt um að byggja alls 101 sparkvöll á næstu tveimur árum í samstarfi við KSÍ. Lesa meira
 

Umsóknarfrestur rennur út á mánudag - 7.5.2004

Mánudaginn 10. maí næstkomandi rennur út frestur til að sækja um þátttöku í sparkvallaátaki KSÍ. Alls hafa borist 45 umsóknir um sparkvelli, auk gríðarlegs fjölda fyrirspurna. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög