Mannvirki

Vel sótt ráðstefna um gervigras og keppnisvelli - 25.3.2004

Mannvirkjanefnd KSÍ stóð fyrir ráðstefnu um gervigras og keppnisvelli síðastliðinn miðvikudag. Ráðstefnan, sem haldin var í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, var mjög vel sótt, en alls tóku um 60 manns þátt. Lesa meira
 

Ráðstefna um gervigras og keppnisvelli - 23.3.2004

Á morgun, miðvikudaginn 24. mars kl. 17:00, stendur mannvirkjanefnd KSÍ fyrir ráðstefnu um gervigras og keppnisvelli, og fer hún fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Lesa meira
 

Mjög góð áhorfendaaðstaða í Egilshöll - 4.3.2004

Í Egilshöll er aðstaða fyrir áhorfendur á knattspyrnuleikjum með því besta sem gerist hér á landi, en þar eru sæti fyrir um 2.000 áhorfendur. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög