Samkeppnisréttarstefna KSÍ

Samkeppnisréttarstefna KSÍ

Hér fyrir neðan er að finna samkeppnisréttarstefnu KSÍ. Tilgangur samkeppnisréttarstefnu KSÍ – Knattspyrnusambands Íslands er að tryggja fagleg og gegnsæ vinnubrögð í starfsemi sambandsins og aðildarfélaga þess og fyrirbyggja háttsemi sem brotið gæti gegn ákvæðum samkeppnislaga, nr. 44/2005.

Samkeppnisréttarstefna KSÍ


Aðildarfélög
Aðildarfélög