Lög og reglugerðir

57. ársþingi KSÍ lokið

8.2.2003

57. ársþing KSÍ fór fram á Hótel Loftleiðum í dag, laugardag, og voru ýmis mál tekin fyrir að venju. Engar breytingar urðu á aðalstjórn, en Kjartan Daníelsson var kjörinn í varastjórn í stað Einars Friðþjófssonar, sem var síðan kjörinn landshlutafulltrúi Suðurlands. Einar tók þar sæti Jóhanns Ólafssonar, sem setið hafði í stjórn KSÍ frá 1975.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög