Lög og reglugerðir

Breytingar á staðalsamningi KSÍ

13.2.2003

Samþykktar voru breytingar á staðalsamningi KSÍ á ársþingi sambandsins 8. febrúar síðastliðinn. Allir samningar frá og með 9. febrúar þurfa því að vera á nýju eyðublaði, sem finna má hér á www.ksi.is, undir Mótamál / Eyðublöð.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög