Lög og reglugerðir
Merki Hauka

Ólöglegur leikmaður með Haukum

Leikur liðsins gegn BÍ/Bolungarvík í Lengjubikarnum dæmdur tapaður

28.2.2011

Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Aron Freyr Eiríksson lék ólöglegur í leik Hauka og BÍ/Bolungarvíkur í Lengjubikar karla, þann 19. febrúar síðastliðinn.  Aron var skráður í FH.

Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð, 0 - 3.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög