Lög og reglugerðir

Ólafur og Eyjólfur umboðsmenn leikmanna

5.4.2002

Ólafur Garðarsson og Eyjólfur Bergþórsson, sem starfað hafa sem umboðsmenn leikmanna undanfarin ár, undirrituðu í dag yfirlýsingu um framkomu, samkvæmt nýrri reglugerð fyrir umboðsmenn leikmanna, þar sem viðkomandi skuldbinda sig til að fylgja þessari reglugerð og grundvallarreglum þeim sem reglugerðin byggist á.

Nánar
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög