Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll tekur fyrir mál Fjölnismanna

Áfrýjuðum dómi hrundið

12.10.2007

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fjölnis vegna úrskurðar aga - og úrskurðarnefndar frá 18. júlí síðastliðnum.  Í dómsorðum áfrýjunardómstólsins segir að hinum áfrýjaða úrskurði sé hrundið.

Dómur
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög