Lög og reglugerðir
Úr leik Vals og Fylkis á Kynningamótinu í Futsal

Ný reglugerð um innanhússknattspyrnu - Futsal

Stjórn KSÍ samþykkti reglugerðina á stjórnarfundi 5. október

8.10.2007

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 5. október síðastliðinn, nýja reglugerð um innanhússknattspyrnu.  Leikið verður framvegis eftir Futsal knattspyrnulögum en FIFA hefur ákveðið að samræma reglur um innanhússknattspyrnu um allan heim.

Spilað verður eftir Futsal lögunum í öllum aldursflokkum karla og kvenna og munu Íslandsmeistarar verða krýndir snemma á næsta ári.

Reglugerð um innanhússknattspyrnu - Futsal

Futsal knattspyrnulögin á íslensku
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög