Lög og reglugerðir

ÍBV dæmdur sigur

12.8.2004

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks ÍBV og Hauka á Íslandsmóti 5. flokks sem fram fór 28. júlí síðastliðinn. ÍBV kærði leik B-liða á þeim forsendum að lið Hauka hafi verið ólöglega skipað. Dómstóll KSÍ féllst á kröfu kæranda og dæmdi ÍBV 3-0 sigur í leiknum, auk þess sem Haukum var gert að greiða sekt.

Dómurinn
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög