Lög og reglugerðir
FH

Úrskurður í máli Róberts Magnússonar gegn FH

Úrskurður frá Samninga - og félagaskiptanefnd

7.4.2007

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli Róberts Magnússonar gegn Knattspyrnudeild FH.  Varðaði málið leikmannssamning Róberts Magnússonar.

Úrskurðarorð samninga- og félagaskiptanefndar voru þessi:

Leikmannssamningur FH og Róberts Magnússonar dags. 7. febrúar 2003 er skuldbindandi fyrir aðila málsins.

Úrskurður
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög