Lög og reglugerðir
KSÍ 60 ára

Ný lög KSÍ hafa tekið gildi

Samþykkt á ársþingi KSÍ 10. febrúar sl. og hafa verið staðfest af framkvæmdastjórn ÍSÍ

20.3.2007

Ný lög KSÍ hafa nú tekið gildi en lögin voru samþykkt á ársþingi KSÍ sem haldið var 10. febrúar síðastliðinn.  Lögin voru háð samþykki framkvæmdastjórnar ÍSÍ sem hefur nú staðfest lögin.

Farið var í umfangsmikla vinnu við endurskoðun laga KSÍ með hliðsjón af kröfum sem bæði UEFA og FIFA settu fram.  Vinnu þessari lauk skömmu fyrir ársþing KSÍ og voru lögin samþyktt þar.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög