Lög og reglugerðir
Breiðablik

Breiðablik sektað vegna leikskýrslu.

Félagið sektað um 24 þúsund krónur

14.3.2007

Breiðablik hefur verið sektað í samræmi lið 4, kafla 4.4. sem fjallar um sektir í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót, um 24 þúsund krónur vegna falsaðrar leikskýrslu úr leik Breiðabliks og FH í 4. flokki kvenna, B-liða, sem fram fór þann 11. júlí 2006. 

Ljóst er að umrædd skýrsla er fölsuð og liggja fyrir staðfestingar dómara og þjálfara þess efnis.   
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög