Lög og reglugerðir
ÍBV

Ólöglegur leikmaður ÍBV gegn Keflavík í Lengjubikar karla

Úrslitum leiksins breytt 3 - 0 Keflavík í vil

14.3.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sindri Viðarsson lék ólöglegur með liði ÍBV gegn Keflavík í Lengjubikar karla laugardaginn 3. mars síðastliðinn, en hann er skráður í Smástund.

Úrslitum leiksins hefur því verið breytt í 3-0, Keflavík í vil.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög