Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Þór gegn ÍR

Leikurinn dæmdur 3-0 Þór í vil

4.10.2006

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Þórs gegn ÍR er varðar leik Þór/KA-ÍR í aukakeppni meistaraflokks kvenna. Dómstóllinn dæmir Þór/KA sigur í leiknum, 3-0.

Dómurinn
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög