Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Vina gegn Neista Djúpavogi

Leikurinn dæmdur tapaður Neista, 3-0

23.8.2006

Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli Vina gegn Neista frá Djúpavogi.  Leikurinn fór fram 1. júlí sl. og var leikinn í Boganum á Akureyri.  Liðin léku í D-riðli 3. deildar Íslandsmótsins. 

Í dómsorðum segir: "Leikur milli Íþróttafélagsins Vina og Ungmennafélagisins Neista í 3. deild karla  d –riðli á Íslandsmóti KSÍ sem fram fór hinn 1.júlí  2006  telst tapaður Ungmennafélagi Neista með markatölunni 3-0."

Dómurinn
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög