Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Hattar gegn Fjarðabyggð

Hetti dæmdur sigur í leik liðanna í 2. flokki karla

16.8.2006

Knattspyrnudómstóll KSÍ hefur dæmt í máli Hattar gegn Fjarðabyggð.  Var kært vegna leiks í 2. flokki karla C2 sem fram fór 31. júlí síðastliðinn og var leikinn á Vilhjálmsvelli.

Dómurinn
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög