Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Frá áfrýjunardómstóli KSÍ

Úrslit í leik ÍA og ÍR í 4. flokki karla skulu standa

9.8.2006

Dómþing áfrýjunardómstóls Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið fyrir mál knattspyrnudeildar ÍA gegn knattspyrnudeild ÍR.  Varðaði það leik á milli félaganna í 4. flokki A. sem fram fór 16. maí síðastliðinn. 

Í dómsorðum segir eftirfarandi “Hinum áfrýjaða dómi er hrundið. Úrslit í leik ÍA og ÍR Íslandsmóti 4.fl. A. karla, sem fram fór  þann 16. júní  2006, 1-0 skulu standa.”

Dómurinn
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög