Lög og reglugerðir
ÍA

Aganefnd ávítir leikmann ÍA

Knattspyrnudeild ÍA sektuð um 10.000 krónur vegna ummæla Bjarna Guðjónsson

2.8.2006

Aganefnd tók fyrir á fundi sínum 1. ágúst 2006, mál vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar leikmanns ÍA.  Aganefnd álítur að ummæli Bjarna hafi verið ósæmileg samkvæmdt þeirri skilgreiningu sem fram kemur fram í 11. grein starfsreglna aganefndar KSÍ.

Eru Bjarna veittar ávítur vegna ummælanna og knattspyrnudeild ÍA sektuð um 10.000 kr. vegna framkomu hans.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög