Lög og reglugerðir

Breytt reglugerð FIFA

30.10.2001

Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur endurskoðað reglugerð sína um félagaskipti og stöðu leikmanna. Reglugerðin tók gildi 1. september sl. Reglugerðin boðar miklar breytingar á fyrri reglum og samningsumhverfi leikmanna. KSÍ hefur í dag sent bréf til aðildarfélaga sinna með upplýsingar um málið.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög