Lög og reglugerðir

Breytingar á reglugerð um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga

12.4.2017

Á fundi stjórnar KSÍ 30. mars sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. 

Breytingar þessar eru til samræmis við samþykktir ársþings KSÍ 2017. Um er að ræða breytingar þess efnis að félögum og leikmönnum í 2. deild karla er nú heimilt að gera leikmannssamninga. 

Dreifibréf nr. 4 / 2017
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög