Lög og reglugerðir

Breytingar á reglugerð um ferðaþátttökugjald

Greiðsludagur er sem fyrr 15. maí

28.4.2016

Á fundi stjórnar KSÍ 22. apríl sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald. Um er að ræða smávægilega breytingu á bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar um að nettókostnaður vegna ferðaþátttökugjalds umfram kr. 75.000 á lið verði greiddur af KSÍ. Breytingin felst í því að ákvæðið verður ótímabundið og gildir nú þar til annað verður ákveðið. Bráðabirgðaákvæðið er því ekki lengur einungis miðað við árið 2015. Greiðsludagur er sem fyrr 15. maí.

Hér að neðan er reglugerðin og útreikningur á ferðaþátttökugjaldi félaga fyrir árið 2016.

Reglugerð um ferðaþátttökugjald

Útreikningur 1

Útreikningur 2
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög