Lög og reglugerðir
Ný stúka hjá Fylki

Breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga

Forráðamenn félaga hvattir til þess að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega

12.4.2016

Á fundi stjórnar KSÍ 7. apríl sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga. Breytingar þessar byggja á ályktunartillögu sem lögð var fyrir og samþykkt á 70. ársþingi KSÍ 2016 og varðar breytingar á reglum um kurl í grasi, útbúnað leikvalla og úrskurðarvald KSÍ um tæknilausnir.

Forráðamenn félaga hvattir til þess að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega en þær er að finna í dreifibréfi sem er að finna hér að neðan og hefur verið sent á öll aðildarfélög KSÍ.

Dreifibréf nr. 5 - Breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga

Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög