Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Ný reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini

Samþykkt á stjórnarfundi 11. apríl síðastliðinn

16.4.2014

Á fundi stjórnar KSÍ, sem fram fór þann 11. apríl síðastliðinn, var samþykkt ný reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini.  Farið var í endurskoðun á reglugerðinni í heild sinni og má sjá hana hér til hliðar undir "Reglugerðir" og einnig undir "Dreifibréf til félaga".

Aðildarfélög eru beðin um að kynna sér nýja reglugerð gaumgæfilega.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög