Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Samþykktar á stjórnarfundi 16. janúar

Viðamiklar breytingar í nokkrum tilfellum

17.1.2014

Á stjórnarfundi, 16. janúar síðastliðinn, samþykkti stjórn KSÍ reglugerðabreytingar sem sendar hafa verið á aðildarfélög KSÍ.  Í nokkrum tilfellum er um viðamiklar breytingar að ræða og eru því aðildarfélög hvött til þess að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega.

Félög hafa fengið send dreifibréf þar sem þessar breytingar eru kynntar en þau má finna hér til vinstri á síðunni undir "Dreifibréf til félaga" og er um að ræða fyrstu þrjú dreifibréfin árið 2014.

 
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög