Lög og reglugerðir
Völsungur

Ólöglegur leikmaður með Völsungi

Úrslit leiks liðsins gegn Víkingi Reykjavík standa óbreytt

26.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Dejan Boziciclék ólöglegur með Völsungi gegn Víkingi R. í Lengjubikar karla, þann 22. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í erlent félagslið.

Í samræmi við ofangreindar reglugerðir standa úrslit leiksins óbreytt og Völsungur er sektað um kr. 30.000.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög