Lög og reglugerðir

Breytingar á lögum KSÍ og breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót - 27.3.2018

Á fundi stjórnar KSÍ 15. mars sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á lögum KSÍ og breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Breytingar þessar eru annars vegar til samræmis við samþykktir ársþings KSÍ 2018 og hins vegar samþykktar breytingar að tillögu mótanefndar KSÍ.

Lesa meira
 

Ólöglegur leikmaður með Leikni Reykjavík í Lengjubikarnum - 13.3.2018

Í samræmi við greinar 10.1 og 11.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ryota Nakamura lék ólöglegur með Leikni R. gegn Fjölni í Lengjubikar karla þann 10. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður erlendis.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög