Lög og reglugerðir

Breytingar á reglugerð - Umboðsmenn í knattspyrnu - 25.10.2017

Á fundi stjórnar KSÍ 19. október sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um milliliði. Fyrr á þessu ári hélt KSÍ fund með milliliðum en tilgangur fundarins var að vinna saman að því að bæta skráningu þeirra og umhverfi hjá KSÍ. Eru þær breytingar, sem samþykktar hafa verið á reglugerðinni, einn liður í því. 

Lesa meira
 

Breytingar á reglugerð - Viðræður við leikmenn - 16.10.2017

Rétt er að minna á að í dag, 16. október, tóku gildi breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga og varða hvenær megi hefja viðræður við leikmenn.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög