Lög og reglugerðir

Tillögur um breytingar á reglugerð kynntar - Uppfært - 27.1.2016

Í samræmi við samþykktir 68. og 69. ársþings KSÍ hefur verið unnið að tillögum um breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.  Um viðamiklar breytingar er að ræða og ákvað stjórn KSÍ því að halda kynningarfundi um tillögurnar. Lesa meira
 

Ný reglugerð um Mannvirkjasjóð KSÍ - 20.1.2016

Á fundi stjórnar KSÍ 14. janúar 2016 var samþykkt ný reglugerð fyrir mannvirkjasjóð KSÍ.   Reglugerðin hefur þegar verið birt á heimasíðu KSÍ og gildir fyrir keppnistímabilin 2016-2019. Helstu breytingar á reglugerðinni er kynntar hér að neðan en mikilvægt er fyrir aðildarfélög KSÍ að kynna sér reglugerðina ítarlega.

Lesa meira
 

Nýjar reglugerðir um deildarbikarkeppnir KSÍ samþykktar - 8.1.2016

Á fundi stjórnar KSÍ 16. desember 2015 voru samþykktar nýjar reglugerðir KSÍ um deildarbikarkeppnir  KSÍ.  Þessar reglugerðir hafa verið birtar á heimasíðu KSÍ.  Helstu breytingar á reglugerðunum eru kynntar hér að neðan en mikilvægt er fyrir aðildarfélög KSÍ að kynna sér reglugerðirnar ítarlega. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög