Lög og reglugerðir

Breytingar á reglugerðum varðandi félagaskipti og agamál

Samþykkt á stjórnarfundi 13. febrúar síðastliðinn

18.2.2015

Á fundi stjórnar KSÍ, sem fram fór 13. febrúar, voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ um Aga- og úrskurðarmál og Félagaskipti, samninga, stöðu leikmanna og félaga.  Mikilvægt er að félög kynni sér þessar breytingar og komi til þeirra er málið varðar.

Dreifibréf, þar sem farið er yfir helstu breytingarnar, hefur verið sent til félaganna.

Dreifibréf 1 2015
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög