Lög og reglugerðir

Völsungur

Ólöglegur leikmaður með Völsungi - 26.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Dejan Boziciclék ólöglegur með Völsungi gegn Víkingi R. í Lengjubikar karla, þann 22. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í erlent félagslið.

Lesa meira
 
Fjölnir

Ólöglegir leikmenn með Fjölni - 25.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Darko Baljak og Matt Ratajczak léku ólöglegir með Fjölni gegn Víkingi Ólafsvík í Lengjubikar karla, þann 24. mars síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með KF - 12.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Alexander Jovetic og Miroslov Rikanovik léku ólöglegir með KF gegn Þrótti í Lengjubikar karla, þann 9. mars síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Grótta

Ólöglegur leikmaður með Gróttu - 7.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sturlaugur Haraldsson lék ólöglegur með Gróttu gegn ÍR í Lengjubikar karla, þann 4. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í Hamar. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög