Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með BÍ/Bolungarvík - 26.2.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Réne Sehested og Shane Williams léku ólöglegir með BÍ/Bolungarvík gegn Grindavík í Lengjubikar karla, þann 23. febrúar síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykktar af stjórn KSÍ 8. febrúar - 20.2.2013

Á fundi stjórnar KSÍ, þann 8. febrúar síðastliðinn, voru gerðar breytingar á nokkrum reglugerðum og hefur aðildarfélögum verið sent dreifibréf þess efnis.  Félögum er bent á að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög