Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykktar af stjórn KSÍ 22. janúar - 28.1.2013

Á fundi stjórnar KSÍ 22. janúar sl. voru gerðar breytingar breytingar á nokkrum reglugerðum KSÍ og eru aðildarfélög beðin um að kynna sér þessar breytingar ítarlega.  Bæði er um að ræða ný ákvæði og breytingar á reglugerðum. Lesa meira
 
Laugardalsvöllur

Ráðstefna um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta - 15.1.2013

Dagana 2.-3. febrúar mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta. Hingað til lands kemur Omar Ongaro sem er yfirmaður félagaskiptadeildar FIFA og mun hann flytja erindi um uppeldisbætur og samstöðubætur, auk þess að fjalla um veðmál og hagræðingu úrslita.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Staðalsamningur KSÍ - Ábendingar vegna breytinga á samningsformi - 14.1.2013

Eins og áður hefur komið fram í dreifibréfi er sent var á aðildarfélög í desember 2012 hefur verið samþykkt nýtt form á staðalsamningi KSÍ.  Nýtt samningsform er nú aðgengilegt á íslensku og ensku á heimasíðu KSÍ.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög