Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Samþykktar á stjórnarfundi 22. nóvember

Aðildarfélög beðin um að kynna sér breytingarnar gaumgæfilegar

27.11.2012

Á stjórnarfundi KSÍ, þann 22. nóvember síðastliðinn, voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ og má finna þessar breytingar undir "Dreifibréf til félaga" hér til vinstri á síðunni.  Sérstaklega er mikilvægt að aðildarfélög kynni sér viðamiklar breytingar sem hafa orðið á reglugerð um knattspyrnumót.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög