Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Athygli vakin á breytingum á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál - 27.4.2012

Á stjórnarfundi 8. mars síðastliðinn voru samþykktar breytingar á reglugerð um aga- og úrskurðarmál og hefur félögunum verið tilkynnt um þessa breytingu með dreifibréfi. Rétt er, nú þegar stutt er í að Íslandsmótin og Bikarkeppni hefja göngu sína, að vekja athygli á þessum breytingum.

Lesa meira
 
ÍH

Ólöglegur leikmaður með ÍH - 25.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sigurður Örn Arnarson lék ólöglegur með ÍH gegn Reyni S. í Lengjubikar karla, þann 22. apríl síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í FH.

Lesa meira
 
Huginn

Ólöglegur leikmaður hjá Hugin - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ívar Karl Hafliðason lék ólöglegur með Hugin gegn KFS í Lengjubikar karla þann 15. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn hjá BÍ/Bolungarvík - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Gunnlaugur Jónasson og Sölvi G. Gylfason léku ólöglegir með BÍ/Bolungarvík í Lengjubikar karla. Gunnlaugur lék ólöglegur gegn Fram þann 13. apríl síðastliðinn en Sölvi gegn Haukum, 15. apríl síðastliðinn. Lesa meira
 
ÍR

Ólöglegur leikmaður hjá ÍR - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Jón Gísli Ström lék ólöglegur með ÍR gegn Víkingi R. í Lengjubikar karla, þann 23. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Ólöglegur leikmaður hjá Víkingi R. - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Reynir Leósson lék ólöglegur með Víkingi R. gegn Stjörnunni í Lengjubikar karla, þann 13. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykkt á stjórnarfundi 12. apríl - 16.4.2012

Á stjórnarfundi KSÍ, 12. apríl síðastliðinn, voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ og má finna þesar breytingar hér til hægri undir "Dreifibréf til félaga". Gerðar voru breytingar á reglugerð um knattspyrnuleikvanga og einnig á reglugerð um knattspyrnumót sem gerir það að verkum að leyfilegt er að vera með 7 varamenn og 7 í liðsstjórn í 2. deild karla. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður hjá Hvíta Riddaranum - 16.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Marinó Haraldssson lék ólöglegur með Hvíta Riddaranum gegn Árborgu í Lengjubikar karla, þann 31. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn var skráður í Aftureldingu. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður hjá Ými - 16.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Stefán Ari Björnsson lék ólöglegur með Ými gegn Létti í Lengjubikar karla, þann 11. apríl síðastliðinn.  Leikmaðurinn var skráður í HK.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög