Lög og reglugerðir

ÍH

Ólöglegur leikmaður hjá ÍH - 29.3.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Davíð Atli Steinarsson lék ólöglegur með ÍH gegn Aftureldingu í Lengjubikar karla, þann 23. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í danskt félag. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn hjá Víði - 28.3.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Eyþór Guðjónsson, Davíð Guðlaugsson og Jón Gunnar Sæmundsson léku ólöglegir með Víði gegn Álftanesi í Lengjubikar karla, þann 16. mars síðastliðinn. Leikmennirnir voru skráðir í Keflavík.

Lesa meira
 
Magni

Ólöglegur leikmaður lék með Magna gegn KF - 23.3.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ingvar Már Gíslason lék ólöglegur með Magna gegn KF í Lengjubikar karla, þann 18. mars síðastliðinn. Keikmaðurinn var skráður í KA.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með KB - 15.3.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sigmar Egill Baldursson, Hrannar Bogi Jónsson og Freyr Saputra Daníelsson léku ólöglegir með KB gegn KFR í Lengjubikar karla, þann 10. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með BÍ/Bolungarvík - 15.3.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Pétur Georg Markan lék ólöglegur með BÍ/Bolungarvík gegn Breiðabliki í Lengjubikar karla, þann 25. febrúar síðastliðinn. Leikmaðurinn var skráður í Víking. BÍ/Bolungarvík er því sektað um 30.000 krónur og skulu úrslit leiksins standa óbreytt.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög