Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Reglugerðabreytingar vegna lengd félagaskiptatímabils

Samþykkt á stjórnarfundi 8. júní síðastliðinn

14.6.2011

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 8. júní sl. breytingar á reglugerðum KSÍ.  Breytingin er gerð vegna tilmæla FIFA á lengd félagaskiptatímabils árið 2012 en skv. reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga er núverandi félagaskiptatímabil,  frá 21. febrúar til 15. maí,  85 dagar árið 2012 vegna hlaupaárs en tímabilið má aðeins vera 84 dagar.

Reglugerðarbreyting 

 
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög