Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Reglugerðabreytingar samþykktar á stjórnarfundi 27. apríl - 29.4.2011

Á stjórnarfundi 27. apríl síðastliðinn voru samþykktar reglugerðabreytingar sem hafa verið tilkynntar aðildarfélögum bréflega.  Sérstaklega er vakin athygli á því að undirskrift forráðamanna þarf við félagaskipti leikmanna sem ekki hafa náð 18 ára aldri.

Lesa meira
 
Leiknir F.

Ólöglegur leikmaður með Leikni Fáskrúðsfirði - 18.4.2011

Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Norbert Dobrzycki lék ólöglegur með Leikni F. í leik Leiknis F. og Völsungs í Lengjubikar karla, þann 16. apríl síðastliðinn.  Leikmaðurinn er skráður í Póllandi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Grundarfirði - 8.4.2011

Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ásgeir Ragnarsson lék ólöglegur með Grundarfirði í leik Grundarfjarðar og Álftaness í Lengjubikar karla, þann 2. apríl síðastliðinn.  Leikmaðurinn var skráður í Snæfell.

Lesa meira
 
Höttur

Ólöglegir leikmenn með Hetti - 8.4.2011

Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Geisli Hreinsson og Arnar Jóel Rúnarsson léku ólöglegir með Hetti í leik Leiknis F. og Hattar í Lengjubikar karla, þann 26. mars síðastliðinn.  Leikmennirnir voru skráðir í Spyrni.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög